Klettur Norðurland

Klettur Norðurland er staðsett að Hjalteyrargötu 8, 600 Akureyri en þar er rekin varahlutaverslun og þjónustuverkstæði.

Opnunartími alla virka daga milli klukkan 08:00 til 17:00.

Hafðu samband í síma 590 5230.

Smurþjónusta fyrir allar stærðir og gerðir tækja

Klettur býður upp á smurþjónustu fyrir öll atvinnutæki. Auk smurþjónustu erum við með rafgeyma, rúðuþurrkur, rúðuvökva, ljósaperur og margt fleira.
Kíktu við frá 8-17 alla virka daga eða heyrðu í okkur í síma 590 5230.

Vantar þig varahluti?

Klettur Norðurland er með alla helstu varahluti fyrir vörubíla, rútur, krana, bátavélar, gíra, loftpressur, landbúnaðartæki og almenn atvinnutæki. Við leggjum áherslu á gæði vöru og þjónustu og ef vara er ekki fáanleg á lager býðst fyrsta flokks pöntunarþjónusta frá okkar helstu birgjum.
Kíktu við frá 8-17 alla virka daga eða heyrðu í okkur í síma 590 5230.

Fyrsta flokks verkstæðisþjónusta

Klettur Norðurland er með vel útbúið verkstæði og smurstöð ásamt fjórum þjónustubifreiðum sem þjónusta norðausturhluta landsins. Allt sem þarf til að þjónusta vörubíla, rútur, vinnuvélar, krana, bátavélar, gíra, loftpressur, landbúnaðartæki og almenn atvinnutæki.
Kíktu við frá 8-17 alla virka daga eða heyrðu í okkur í síma 590 5230.

Verkstæði

Klettur er með velútbúið verkstæði og smurstöð ásamt fjórum þjónustubifreiðum sem þjónusta norðausturhluta landsins. Allt sem þarf til að þjónusta vörubíla, rútur, vinnuvélar, krana, bátavélar, gíra, loftpressur, landbúnaðartæki og almenn atvinnutæki.

Við bjóðum meðal annars upp á:
Bilanagreiningar
Hraðþjónustu
Forgreiningar
Allar almennar viðgerðir
Viðgerðir á mengunarbúnaði
Þjónusta á lofkælingu (AC)
Tjónaviðgerðir
Framrúðuskipti
Ábyrgðarviðgerðir
Vagna þjónustu/viðgerðir
Krana þjónustu/viðgerðir
Krókheysis þjónustu/viðgerðir
Vinna við ábyggingar s.s. færsla á ábyggingum, breytingar og betrum bætur.

Smurþjónusta

Við bjóðum uppá smurþjónustu fyrir allar stærðir og gerðir tækja. Auk smurþjónustu erum við með rafgeyma, rúðuþurrkur, rúðuvökva, ljósaperur og margt fleira.
Kíktu við frá 8-17 alla virka daga eða heyrðu í okkur í síma 590 5230.

Varahlutaverslun

Í versluninni er um við með alla helstu varahluti fyrir vörubíla, rútur, krana, bátavélar, gíra, loftpressur, landbúnaðartæki og almenn atvinnutæki. Við leggjum áherslu á gæði vöru og þjónustu og ef vara er ekki fáanleg á lager býðst fyrsta flokks pöntunarþjónusta frá okkar helstu birgjum.

Við leggjum okkur einnig fram um að hafa allar helstu þrifa- og rekstrarvörur til í versluninni, ásamt ýmsum aukahlutum í bíla og tæki. Opnunartími varahlutaverslunar er alla virka daga frá klukkan 08:00 til 17:00.

Neyðarþjónusta

Ef þig vantar nauðsynlega aðstoð utan okkar hefðbundna opnunartíma hefur þú kost á að nýta þér neyðarþjónustu Kletts. Ef ekki tekst að leysa vandamálið símleiðis áttu kost á að fá viðgerðarmann á staðinn.  Athugið að fyrir útkall greiðist ekki minna en fjórar klst. í yfirvinnu og greitt er aukalega fyrir viðgerðir sem taka lengri tíma en hefðbundið útkall á þessum tímum.

Neyðarþjónusta er opin virka daga 17:00-08:00 og um helgar.
Símanúmer: 825 5770

Þú ert í öruggum höndum alla daga ársins hjá okkur, við erum til taks 24/7/365.

Merkja- og gjafavara

 

Í verslun okkar er til gott úrval af hágæða leikföngum og gjafavöru fyrir allan aldur. 

Starfsfólk Kletts Norðurlands

Klettur Norðurland hefur á að skipa metnaðarfullu og hæfileikaríku starfsfólki sem býr yfir áralangri reynslu og mikilli sérþekkingu á þeim merkjum sem Klettur er umboðsaðili fyrir.

Anna Berglind Sveinbjörnsdóttir

Anna Berglind Sveinbjörnsdóttir

Verslun og verkstæðismóttaka

Eygló Sveinbjörnsdóttir

Eygló Sveinbjörnsdóttir

Tollafulltrúi/bókhald

es@klettur.is

Gunnþór Ingi Kristjánsson

Gunnþór Ingi Kristjánsson

Verkstæði

gik@klettur.is

Guðlaug Kristjánsdóttir

Guðlaug Kristjánsdóttir

Verslun og verkstæðismóttaka

gk@klettur.is

Haraldur Vilhjálmsson

Haraldur Vilhjálmsson

Rekstrarstjóri

hv@klettur.is

Jón Þór Ásgrímsson

Jón Þór Ásgrímsson

Verkstæði

jta@klettur.is

Karl B. Hjálmarsson

Karl B. Hjálmarsson

Verkstæði

kbh@klettur.is

Kristján Eggertson

Kristján Eggertson

Verkstjóri

ke@klettur.is

Sveinbjörn Sveinbjörnsson

Sveinbjörn Sveinbjörnsson

Verkstæði

ssv@klettur.is

Þorsteinn Veigar Árnason

Þorsteinn Veigar Árnason

Verkstæði

tva@klettur.is

Hefur þú áhuga á að vinna hjá Kletti?

Hefur þú áhuga á að vinna hjá framsæknu sölu- og þjónustufyrirtæki?
Við skoðum alla sem falla inn í góða liðsheild.
Umsóknir berast þjónustustjóra og verður öllum umsóknum svarað.

Kristján Már tekur við sem forstjóri Kletts

Skeljungur, dótturfélag Skeljar fjárfestingarfélags, gekk formlega frá kaupunum á Kletti – sölu og þjónustu ehf. í dag og tók Kristján Már Atlason við sem forstjóri félagsins. Samhliða tók Skel fjárfestingafélag yfir Klettagarða 8-10 ehf., félaginu sem á og rekur...

Nýtt Scania Driver app

Nýtt Scania Driver app – nýi besti vinur ökumannsins Nú á dögunum kynnti Scania nýtt Scania Driver app sem gerir þér kleift að fjarstýra olíumiðstöðinni í stýrishúsinu þannig að hitastigið sé gott og þægilegt áður en þú ferð inn. Appið býður upp á fleiri eiginleika...

CAT og SCANIA markaðsleiðandi  

Árið 2022 hefur verið eitt besta ár Kletts frá upphafi. CAT og Scania eru markaðsleiðandi á sínum sviðum og hefur hjólbarðasalan aldrei verið meiri og hefur hún margfaldast á undanförnum árum. Fyrst og fremst er það okkar frábæra starfsfólk ásamt tryggum...

Fjarniðurhal af ökuritum og ökumannskortum

Klettur býður viðskiptavinum sínum upp á fjarniðurhal af ökuritum og ökumannskortum. Í nútíma samfélagi er skilvirkasta leiðin til að meðhöndla ökuritagögn að gera ferlið eins sjálfvirkt og mögulegt er. Með því að vera með aðgang að Tacho pakkanum í gegnum My Scania...

Klettur á Bauma 2022

Velheppnaðri Bauma sýningu lauk í síðustu viku þar sem starfsmenn Kletts tóku á móti stórum hópi viðskiptavina. Bauma er ein stærsta vinnuvélasýning í heimi sem haldin er í Þýskalandi og fer fram þriðja hvert ár. Sem fyrr var áhersla CAT ásamt umboðsaðilum sínum:...

Allir öruggir heim 2022

Allir öruggir heim 2022! Klettur ásamt öðrum góðum aðilum tók þátt í verkefninu „Allir öruggir heim 2022“ þar sem 9.000 endurskinsvestum er dreift í alla leik- og grunnskóla á landinu til að nota í vettvangsferðum barna. Endurskinsvesti ætti að nota allt árið um kring...

Klettur er framúrskarandi fyrirtæki 2022

Við erum afar stolt af því að vera talið Framúrskandi fyrirtæki áttunda árið í röð samkvæmt greiningu Credit Info.  Klettur er í hópi 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2022. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera...

Klettur verður á Bauma

Klettur verður á Bauma-sýningunni í München dagana 23.-28. október! Við hvetjum alla sem eru í München og nágrenni til að hafa samband við okkur og kíkja á sýninguna þar sem við hlökkum mjög til að kynna nýjungar í þjónustu og vöruúrvali. Þar er lögð áhersla á...

Undir með sumardekkin

Nú fer hver að verða síðastur í að skipta yfir á sumardekkin því að rúmlega mánuður er síðan löglegu tímabili nagladekkja lauk, og sektin er allt að 80 þúsund krónur. Andri Ellertsson, rekstrarstjóri hjólbarða hjá Kletti, segir að skiptingarskeiðið hafi verið seint á...

Scania Super sigurvegari “Green Truck” 2022

Scania Super sigurvegari “Green Truck” 2022 Sjötta árið í röð hefur Scania unnið hin virtu “Green Truck” verðlaun fyrir framúrskarandi nýtni og eldsneytishagkvæmni. Öllum framleiðendum vörubíla í stærri flokki í Evrópu er árlega boðið að taka þátt í samanburðarprófun...