Lyftarar

Klettur býður upp á margar gerðir af lyfturum frá CAT ásamt miklu úrvali sérhæfðra tækja fyrir vöruhús. Hafðu samband við sölumann og kynntu þér þína möguleika. 

Fá tilboð

Umhverfisvænir, hagkvæmir, áreiðanlegir og endingargóðir rafmagnslyftarar

Rafmagnslyftararnir frá CAT eru hljóðlátur og umhverfisvænn kostur sem henta fyrir alls kyns vörumeðhöndlun. Rafmagnslyftarar á borð við CAT® EP16-20A(C)N línuna eru aðallega hannaðir til notkunar innandyra og fullkominn kostur fyrir alls konar meðferð á farmi, allt frá því að lyfta vörum í og úr hillum í að flytja farm á mill svæða.

 

Þessi rótgróni rafmagnslyftaraframleiðandi býður upp á kosti á borð við:

  • Háþróaðir riðstraumsmótorar og rafkerfi sem tryggir aukin afköst og áreiðanleika.
  • Hámarks ending rafgeyma sem bætir nýtingu tækja.
  • Lithium Ion rafgeymar í boði með allt að 5 ára ábyrgð á rafgeymi
  • Einfaldara viðhald, þannig að þú getur einbeitt þér að því sem mestu máli skiptir
  • Fjölbreyttur öryggisbúnaður  er staðalbúnaður fjá CAT svo sem innbyggt stöðugleikakerfi,innbyggð vigt í mælaborði, blá öryggisljós og  margt fl.
  • Fjölhæfar stillingar sem tryggja að rafmagnslyftararna er hægt að sérsníða að þínum þörfum.

Rafmagnslyftararnir nýtast á ýmsa vegu

Rafmagnslyftararnir eru upplagðir fyrir lagerstörf því þeir eru bæði snöggir og auðvelt að stýra þeim. Þetta á sérstaklega við um þriggja hjóla rafmagnslyftarana á borð við EP14-20A(C)NT sem eru með mjög þröngan snúningsradíus auk 360° stýris. Hámarkslyftihæðin er 7.0 metrar, sem gerir lyftarana ákjósanlega fyrir fjölbreytt notkunarsvið.

Í framleiðsluumhverfi henta rafmagnslyftarar einstaklega vel til að koma aðföngum eða íhlutum á framleiðslulínu eða til að fjarlægja umbúðir og aðrar aukaafurðir í framleiðslu. Þá má auk þess nota til þess að ferma eða afferma flutningsfarartæki.

Hvað greinir CAT frá öðrum rafmagnslyftaraframleiðendum?

Til þess að auðvelda þér fyrirbyggjandi og reglulegt viðhald með lágmarksbilanatíma eru CAT rafmagnslyftararnir með mikilli orkunýtni, kerfisvöktun á notkunartíma, innbyggðri  bilanagreiningu og yfirlit yfir viðvaranir í mælaborði. Að auki eru allar gerðir með innbyggðu áminningarkerfi sem hægt er að forrita þannig að viðhald sé skipulagt eftir því sem hentar vaktamynstri vinnustaðarins.

Eins og með alla CAT lyftara eru rafmagnslyftararnir byggðir til að endast. Með því að sameina seiglu og akstursþægindi við háþróaða tækni eru rafmagnslyftararnir einstaklega sveigjanlegur, hreinn og kraftmikill valkostur í stað dísel og LPG lyftara og henta til ýmissa verka innandyra sem utan.

Rafmagnslyftarar 1,4- 5,5 tonn

3 hjóla 48 V

4 hjóla 48 V

EP25-35A(C)N

EP40-55(C)N(H)

Dísellyftarar 2,5 – 10,0 tonn

DP20-35N3 1.5-3.5t

DP40-55(C)N3 4.0-5.5t

DP60-100N3 6.0-10.0 t

Vöruhúsalausnir

CWNSP10FS20210F

Hafa samband við sölumann

Gunnar M. Arnþórsson

Gunnar M. Arnþórsson

Sölustjóri IR loftlausna, lyftara og vöruhúsalausna

Gunnar hefur starfað sem sölustjóri IR loftlausna, lyftara og vöruhúsalausna frá árinu 2019.

Kristján Már tekur við sem forstjóri Kletts

Skeljungur, dótturfélag Skeljar fjárfestingarfélags, gekk formlega frá kaupunum á Kletti – sölu og þjónustu ehf. í dag og tók Kristján Már Atlason við sem forstjóri félagsins. Samhliða tók Skel fjárfestingafélag yfir Klettagarða 8-10 ehf., félaginu sem á og rekur...

Nýtt Scania Driver app

Nýtt Scania Driver app – nýi besti vinur ökumannsins Nú á dögunum kynnti Scania nýtt Scania Driver app sem gerir þér kleift að fjarstýra olíumiðstöðinni í stýrishúsinu þannig að hitastigið sé gott og þægilegt áður en þú ferð inn. Appið býður upp á fleiri eiginleika...

CAT og SCANIA markaðsleiðandi  

Árið 2022 hefur verið eitt besta ár Kletts frá upphafi. CAT og Scania eru markaðsleiðandi á sínum sviðum og hefur hjólbarðasalan aldrei verið meiri og hefur hún margfaldast á undanförnum árum. Fyrst og fremst er það okkar frábæra starfsfólk ásamt tryggum...

Fjarniðurhal af ökuritum og ökumannskortum

Klettur býður viðskiptavinum sínum upp á fjarniðurhal af ökuritum og ökumannskortum. Í nútíma samfélagi er skilvirkasta leiðin til að meðhöndla ökuritagögn að gera ferlið eins sjálfvirkt og mögulegt er. Með því að vera með aðgang að Tacho pakkanum í gegnum My Scania...

Klettur á Bauma 2022

Velheppnaðri Bauma sýningu lauk í síðustu viku þar sem starfsmenn Kletts tóku á móti stórum hópi viðskiptavina. Bauma er ein stærsta vinnuvélasýning í heimi sem haldin er í Þýskalandi og fer fram þriðja hvert ár. Sem fyrr var áhersla CAT ásamt umboðsaðilum sínum:...

Allir öruggir heim 2022

Allir öruggir heim 2022! Klettur ásamt öðrum góðum aðilum tók þátt í verkefninu „Allir öruggir heim 2022“ þar sem 9.000 endurskinsvestum er dreift í alla leik- og grunnskóla á landinu til að nota í vettvangsferðum barna. Endurskinsvesti ætti að nota allt árið um kring...

Klettur er framúrskarandi fyrirtæki 2022

Við erum afar stolt af því að vera talið Framúrskandi fyrirtæki áttunda árið í röð samkvæmt greiningu Credit Info.  Klettur er í hópi 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2022. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera...

Klettur verður á Bauma

Klettur verður á Bauma-sýningunni í München dagana 23.-28. október! Við hvetjum alla sem eru í München og nágrenni til að hafa samband við okkur og kíkja á sýninguna þar sem við hlökkum mjög til að kynna nýjungar í þjónustu og vöruúrvali. Þar er lögð áhersla á...

Undir með sumardekkin

Nú fer hver að verða síðastur í að skipta yfir á sumardekkin því að rúmlega mánuður er síðan löglegu tímabili nagladekkja lauk, og sektin er allt að 80 þúsund krónur. Andri Ellertsson, rekstrarstjóri hjólbarða hjá Kletti, segir að skiptingarskeiðið hafi verið seint á...

Scania Super sigurvegari “Green Truck” 2022

Scania Super sigurvegari “Green Truck” 2022 Sjötta árið í röð hefur Scania unnið hin virtu “Green Truck” verðlaun fyrir framúrskarandi nýtni og eldsneytishagkvæmni. Öllum framleiðendum vörubíla í stærri flokki í Evrópu er árlega boðið að taka þátt í samanburðarprófun...