Fréttir

Nýtt Scania Driver app

Nýtt Scania Driver app

Nýtt Scania Driver app – nýi besti vinur ökumannsins Nú á dögunum kynnti Scania nýtt Scania Driver app sem gerir þér kleift að fjarstýra olíumiðstöðinni í stýrishúsinu þannig að hitastigið sé gott og þægilegt áður en þú ferð inn. Appið býður upp á fleiri eiginleika...

CAT og SCANIA markaðsleiðandi  

CAT og SCANIA markaðsleiðandi  

Árið 2022 hefur verið eitt besta ár Kletts frá upphafi. CAT og Scania eru markaðsleiðandi á sínum sviðum og hefur hjólbarðasalan aldrei verið meiri og hefur hún margfaldast á undanförnum árum. Fyrst og fremst er það okkar frábæra starfsfólk ásamt tryggum...

Fjarniðurhal af ökuritum og ökumannskortum

Fjarniðurhal af ökuritum og ökumannskortum

Klettur býður viðskiptavinum sínum upp á fjarniðurhal af ökuritum og ökumannskortum. Í nútíma samfélagi er skilvirkasta leiðin til að meðhöndla ökuritagögn að gera ferlið eins sjálfvirkt og mögulegt er. Með því að vera með aðgang að Tacho pakkanum í gegnum My Scania...

Klettur á Bauma 2022

Klettur á Bauma 2022

Velheppnaðri Bauma sýningu lauk í síðustu viku þar sem starfsmenn Kletts tóku á móti stórum hópi viðskiptavina. Bauma er ein stærsta vinnuvélasýning í heimi sem haldin er í Þýskalandi og fer fram þriðja hvert ár. Sem fyrr var áhersla CAT ásamt umboðsaðilum sínum:...

Allir öruggir heim 2022

Allir öruggir heim 2022

Allir öruggir heim 2022! Klettur ásamt öðrum góðum aðilum tók þátt í verkefninu „Allir öruggir heim 2022“ þar sem 9.000 endurskinsvestum er dreift í alla leik- og grunnskóla á landinu til að nota í vettvangsferðum barna. Endurskinsvesti ætti að nota allt árið um kring...

Klettur er framúrskarandi fyrirtæki 2022

Klettur er framúrskarandi fyrirtæki 2022

Við erum afar stolt af því að vera talið Framúrskandi fyrirtæki áttunda árið í röð samkvæmt greiningu Credit Info.  Klettur er í hópi 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast til Framúrskarandi fyrirtækja árið 2022. Framúrskarandi fyrirtæki eiga það sameiginlegt að vera...

Klettur verður á Bauma

Klettur verður á Bauma

Bauma verður haldin í næstu viku og verður Klettur á staðnum 23.-28. október. Endilega hafðu samband ef þú verður á svæðinu.

Undir með sumardekkin

Undir með sumardekkin

Nú fer hver að verða síðastur í að skipta yfir á sumardekkin. Fyrir þá sem vantar dekk til skiptanna býður Klettur upp á gott úrval, þar á meðal Goodyear Efficient Grip Performance 2 og Hankook Ventus Prime 4, sem komu best út úr Auto Bild sumardekkja prófununum árið 2022.

Hröð þróun Scania í rafmagnsbílum

Hröð þróun Scania í rafmagnsbílum

Scania kynnir til leiks 64 tonna rafbíl sem mun sjá um matvælaflutninga í Gautaborg. Við notkun á rafmagnsbíl af þessari stærð verður veruleg minnkun á útblæstri. Stefnt er á að hafa bílinn til sýnis á Elmia í lok ágúst og verður bílinn síðan tekin í notkun.

Afhending á M316 hjólagröfu til G.Hjálmarssonar

Afhending á M316 hjólagröfu til G.Hjálmarssonar

Formleg afhending fór fram fyrir páska á M316 premium hjólagröfu sem G Hjálmarsson fjárfesti í á síðasta ári. Vélin er afar ríkulega úbúin og óskar starfsfólks Kletts G.Hjálmarssonum og félögum innilega til hamingju með nýju viðbótina í stórglæsilegan flota sinn.

Vantar þig lyftara?

Vantar þig lyftara?

Eigum von á 1,8 og 2,0 tonna lyfturum í hús. Mjög vel útbúnir lyftarar. Kynntu þér málið og hafðu samband við Gunnar sölustjóra í s: 590 5135

Nýjustu Scania metanbílunum fjölgar á Íslandi

Nýjustu Scania metanbílunum fjölgar á Íslandi

Um 40 Scania vörubílar og strætisvagnar í nýjustu metanútfærslu eru nú komnir í notkun hér á landi. Nýju bílarnir eru að koma með auknu afli samhliða því að spara enn meira eldsneyti en áður.

CAT hlaðið plan

CAT hlaðið plan

Við hlöðum upp fyrir verslunarmannahelgina, og þar sem engar útihátiðar eru leyfðar hvers vegna ekki að taka rúntinn með fjölskylduna í gegnum planið hjá okkur í Klettagörðum.

Afhendingar í maí

Afhendingar í maí

Það má segja að markaðurinn hafi tekið vel á móti nýju kynslóðinni af CAT vinnuvélunum og höfum við verið að afhenda töluvert af þeim upp á síðkastið.

Afhending á 352 NG Premium til Fossvéla

Afhending á 352 NG Premium til Fossvéla

Fossvélar komu og tóku á móti CAT 352 premium vél um daginn, vélin fór beint í vinnu í Ingólfsfjallið með ripper enda mikið um að vera á Suðurlandi og til þess þarf efni.

Starfsmaður í smurþjónustu

Starfsmaður í smurþjónustu

Óskum eftir að ráða vanan starfsmann í smurþjónustu Kletts. Starfið felur í sér smurþjónustu og smáviðgerðir á öllum gerðum bifreiða og vinnuvéla með áherslu á vörubifreiðar.

Scania 770 kraftmesti vörubíll á Íslandi 

Scania 770 kraftmesti vörubíll á Íslandi 

Á ferð og flugi ehf tók við á föstudaginn nýjum Scania 770S. Bíllinn er með nýjum 770 hestafla V8 mótor sem er með 3.700 Nm. togkraft á mjög breiðu sviði. En þessi mótor er sá öflugasti í dag sem er í boði í fjöldaframleiddum vörubíl.

Nýja árið byrjar vel fyrir CAT

Nýja árið byrjar vel fyrir CAT

Klettur – sala og þjónusta ehf. er umboðsaðili fyrir Caterpillar vinnuvélar á Íslandi. Að sögn Vilmundar Theodórssonar, sölustjóra CAT landvéla hjá Kletti, fer árið 2021 vel af stað í sölu vinnuvéla…

Scania kynnir nýja V8-línu

Scania kynnir nýja V8-línu

Nýju V8-vélarnar frá Scania eru ekki aðeins eins kraftmiklar og hugsast getur heldur stórbæta þær einnig nýtingu á eldsneyti. Heildarsparnaður getur numið allt að sex prósentustigum, þegar nýi…

Ný og spennandi jarðýta frá CAT

Ný og spennandi jarðýta frá CAT

Nýja CAT D6 XE rafdrifna jarðýtan er nú fáanleg hjá Kletti. Fulltrúar Kletts fengu tækifæri til að prófa vélina í Danmörku fyrr á þessu ári og var það niðurstaða þeirra að hún stæðist allar væntingar og gott betur.

Finnbogi Þórarinsson til liðs við Klett.

Finnbogi Þórarinsson til liðs við Klett.

Klettur festi nýverið kaup á starfsemi FS Mótor ehf. af Finnboga Þórarinssyni, stofnanda og eiganda fyrirtækisins, sem jafnframt hefur hafið störf á þjónustuverkstæði afl- og vinnuvéladeildar Kletts.

Magni öflugasti dráttarbátur landsins

Magni öflugasti dráttarbátur landsins

Magni nýr dráttarbátur Faxaflóahafna er 32 metra langur, 12 metra breiður og með tvær 2525 kW (3,386 HP) Caterpillar aðalvélar og tvær Caterpillar C4.4 rafstöðvar

Ráðstafanir vegna Covid-19

Ráðstafanir vegna Covid-19

Klettur leggur mikla áherslu á að lágmarka smithættu og fylgja almennum ráðleggingum Almannavarna. Nýjar verklagsreglur eru því í gildi núna til að tryggja öryggi starfsmanna og viðskiptavina.

EXPEL – ný vara

EXPEL – ný vara

Expel er byltingarkenndur búnaður sem hreinsar 99,999% af raka og olíu úr lofti og óhreinindi niður í 1 micron. Hannaður til að vernda lofstýrðar vélar og búnað og minnkar viðhald.

CAT D6 XE

Það eru spennandi tímar fram undan hjá Caterpillar þar sem þeir eru meðal annars að kynna nýja D6 XE rafdrifna jarðýtu sem er fyrsta rafdrifna ýtan í heimi sem er með drifhjólin uppi.

Nýr Páll Jónsson GK 7

Nýr Páll Jónsson GK 7 var að koma til landsins eftir siglingu frá Póllandi. Um borð í skipinu er Caterpillar búnaður.

Scania mest seldi vörubíllinn 2019

Klettur var markaðsleiðandi á síðasta ári, eins og undanfarin 19 ár, með 41 prósent markaðshlutdeild í flokki stórra vörubíla, sem eru 16 tonn og yfir.

Jólagjafahugmyndir fyrir Scania aðdáendur

Í verslun okkar í Klettagörðum 8-10 er hægt að kaupa alls kyns fatnað af öllum stærðum og gerðum, gjafavöru, leikföng og fleira frá Scania Truck Gear. Kíktu í heimsókn og kynntu þér málið.

CAT á Bauma 2019

Endurbætum verklagið er kjörorð CAT á Bauma í ár. Mikið af spennandi nýjungum verða kynntar m.a. CAT D6 XE sem er heimsins fyrsta hábelta Hybrid ýtan og viðbótartækni við NEXT GEN vélarnar.

Nýjungar frá Multione

Ívari, sölufulltrúi MultiOne á Íslandi, er nýlenntur frá Ítalíu þar sem hann var að kynna sér nýjustu útfærslur á tækjum frá MultiOne.

Afhending á CAT 908M til Flúðasveppa

Við vorum nýlega að afhenda Flúðasveppum CAT 908M hjólaskóflu. Kíktum í heimsókn til þeirra og fórum yfir helstu atriði og fengum dýrindis sveppasúpu hjá þeim á Farmers Bistro.

BAUMA 2019

Það styttist óðum í eina stærstu vinnuvélasýningu ársins sem fer fram 8.-14.apríl í München. Klettur verður á staðnum frá 9.-12.apríl.

Afhending

Gulli eigandi GS FRAKT ehf kíkti til okkar 18.janúar og fékk afhenta þessa glæsilegu Scaniu, en bíllinn er búinn öllum helsta búnaði.

Atvinnuauglýsing

Óskum eftir að ráða vanan starfsmann í smurþjónustu Kletts. Starfið felur í sér smurþjónustu og smáviðgerðir á öllum gerðum bifreiða og vinnuvéla með áherslu á vörubifreiðar.